top of page

Virðing - Samvinna -Traust

-Einangrunarstöðin Mósel 
Quarintine station for dogs and cats

Respect, cooperation and trust.

Mósel: About

Komudagar 2025-2026

Fyrirkomulag / the setup

Komudagar í einangrunarstöðina eru alltaf fyrirframákveðnir í samráði við Matvælastofnun. Mikilvægt er að velja komu til landsins á þessum dögum. The incoming dates in the quarintine are preapproved by Mast, veterinary authorities in Iceland. It is important to enter iceland at theese specific dates

Komudagar  2025-2026
Incoming dates 2025-2026

INNKOMA

Innkoma 2025/Incoming 2025

Innkoma 30 Júní-1-2-3-4 Júlí

Útskrift 18 Júlí

Innkoma 21-22-23-24-25 Júlí 

Útskrift 8 Ágúst

Innkoma 11-12-13-14-15 Ágúst 

Útskrift 29 Ágúst

Innkoma 1-2-3-4-5 September 

Útskrift 19 September

Innkoma 22-23-24-25-26 September

Útskrift 10 oktober

Innkoma 13-14-15-16-17 Oktober

Útskrift 31 Oktober

Innkoma 3-4-5-6-7 Novenber 

Útskrift 21 novenber

Innkoma 24-25-26-27-28  Novenber

Útskrift 12 Desember

Innkoma 15-16-17-18-19 Desember

Útskrift 2 janúar 2026 ​​​​

Pláss í einangrun eru bókuð í tölvupósti - moseleinangrun@gmail.com
Too book your stay in quarintine send an email to moseleinangrun@gmail.com

Þjónustan

Á meðan á dvöl stendur

278123038_1122006081981444_209029037083869902_n.jpg

Afþreying og þjálfun

Personalized and Professional

Samhliða breyttri reglugerð munum við auka þjónustuna við hundana eins og við getum. Því munu allir hundar fá þjálfun og afþreyingu eins og hentar hverjum og einum. Í þjálfuninni/afþreyingunni felst fyrst og fremst andleg örvun, hundurinn mun fá allskonar verkefni til að leysa, þetta geta verið allskyns æfingar líkt og  hlýðniæfingar, skemmtilegar brellur eða í raun hvað sem er sem fær hundinn til að hugsa og eyða orku eins og hægt er. Þegar hundurinn fer í hreyfingu mun hann annaðhvort fara  með þjálfara að æfa í þjálfunaraðstöðu eða sérstöku hundahlaupabretti. Starfsfólk metur það hvenær hundur er orðinn þreyttur. Við ofbjóðum aldrei kröftum hans eða þreki og pössum að við náum fram markmiðunum okkar sem eru þau að hundurinn upplifi jákvæðar tilfinningar, sé slakur og sáttur. Markmiðið er alltaf að hundurinn upplifi jákvæðar tilfinningar samvinnu og traust.

Þjálfunin / Training

our goals

Allir hundar munu fá þjálfun og afþreyingu a meðan á dvöl stendur.


Magn hreyfingar er alltaf í samráði við dýralækni stöðvarinnar.

All dogs get exercise and mental stimulation during their stay. Training plan is decided with the head trainer and the veterinarian of Mósel. Our goal is that all animals experience positive emotion towards their handlers, their room and overall their experience during their stay.

mosel13.jpeg
No posts published in this language yet
Once posts are published, you’ll see them here.

 Verðskrá / Price

Verð fyrir alla hunda í einangrun er 220.000 krónur. 

Price for all dogs in quarintine is 220.000

Staðfestingargjald er 50.000 kr.

Booking fee is 50.000

​Nánari upplýsingar um bókunarferli og skilmála er að finna ef þú smellir á hnappinn hér fyrir neðan

To book your stay send us an email to moseleinangrun@gmail.com ( button below)

mosel4.jpeg

Verðskrá kisur / Price for cats

Verð fyrir kisur er 110.000 krónur

Price for cats is 110.000

To book your stay send us an email to moseleinangrun@gmail.com ( button below)

Nánari upplýsingar um bókanir, skilmála og aðra þjónustu við kisur er að finna þegar þú ýtir á hnappinn hér fyrir neðan !

mosel3.jpeg

Mósel

Required but Comfortable stay at Mósel

 Nafnið Mósel

 

„Það kom ekkert annað nafn til greina þegar Jóhanna hóf vegferðina að byggja lúxusbyggingu fyrir dýr sem þurfa að fara í einangrun áður en þau mega koma til Íslands.“

 

Fyrsta verkefnið tengdist leitar- og björgunarhundum, en Morris, samstarfsfélagi Jóhönnu í tólf ár, var þar í fararbroddi. Hann féll frá sumarið 2019 – horfinn en aldrei gleymdur. Morris var alltaf kallaður „Mó“, og þar af leiðandi varð nafnið Mósel til.

 

Við skiljum til fulls þær áhyggjur sem ræktendur og eigendur hafa af því að skilja dýrin sín eftir í einangrun. Þess vegna hönnuðum, byggðum og rekum við aðstöðuna okkar eftir ströngustu gæðaviðmiðum – á hverjum einasta degi, fyrir dýrin ykkar.

 

Byggingin er í samræmi við lög um velferð dýra, sem gera kröfur um rúmgóð hólf . Við fórum skrefi lengra – og bjóðum upp á rúmgóð herbergi sem líkjast heimilum eins og kostur er, svo dýrin upplifi sig eins og heima hjá sér á meðan dvölinni stendur.

 

 

 

 Herbergin

Hvert herbergi er útbúið flatskjá með áskrift að hundasjónvarpi eða kattasjónvarpi, og róandi klassískri tónlist sem rannsóknir hafa sýnt að hefur góð áhrif á dýr. Einnig er lokað myndavélakerfi í hverju herbergi, tengt heimili okkar, svo við getum fylgst með á meðan við erum ekki í húsinu sjálfu.

 

Allir hundar hafa aðgang að rúmgóðu einkahólfi utandyra, allt að 20 m² fyrir stærstu hundana. Sumir hundar hafa meira að segja útsýni yfir sjálfa Heklu, aðrir sjá yfir hestana og kindurnar okkar sem búa rétt hjá!

 

 

 

Starfsfólk

 

Allt starfsfólk gengur í gegnum ítarlega þjálfun í dýrasjúkdómum og hundaþjálfun áður en það byrjar að vinna með dýrunum okkar. Við bjóðum einnig upp á þjálfun meðan á dvöl stendur, og nýtt starfsfólk fær leiðsögn frá reyndum starfsmönnum.

 

Við höfum strangar kröfur til starfsfólksins – markmið okkar er að meðhöndla hvert einasta dýr eins og það væri okkar eigið og gera dvölina sem notalegasta á öllum stundum.

 

 

 

Hafðu samband

 

Ef þú hefur einhverjar spurningar um okkur, aðstöðuna eða daglegt líf hér, ekki hika við að hafa samband:

📧 moseleinangrun@gmail.com

  • Instagram
  • Facebook

©2025 by Mósel. 

bottom of page