Cecilia var mjög lítil í sér þegar ég sótti hana til Danmerkur og var því frekar stressuð að skilja hana eftir í einangrun. En strax daginn eftir að hún kom inn fékk ég myndir og fréttir af henni og sá að henni gæti ekki liðið í betur í einangrun en í Móseli <3 Takk fyrir okkur !

Guðbjörg Guðmundsdóttir eigandi Ceciliu

 
  • Facebook

©2020 by Mósel. Proudly created with Wix.com