Black Dog

Þjónustuhundar

Service dog training

Þjónustuhundar er afskaplega stórt hugtak og geta hundar þjónustað eigendur sína með ýmsum hætti. Við bjóðum upp á aðstoð við þjálfun þjónustuhunda fyrir margskonar þjónustu. Í þessu samhengi má nefna hunda sem aðstoða sykursjúka, hreyfihamlaða, flogaveika ásamt því að þjálfa hunda til að aðstoða fólk sem þjáist af áfallastreitu. 


Við höfum einnig sambönd við aðra hundaþjálfara í Evrópu og Bandaríkjunum sem þjálfa og selja hunda í þjónustu. Ef þig vantar þjónustuhund sendu okkur tölvupóst eða bókaðu símtal.


We offer service dogs training for variety of service. If you need service dog assistance we can assist you in finding a perfect match or assist you in training your own dog. We also have a great network of other professional dog trainers that offer service dogs basic or fully trained ready to be at your service.


Contact us via email and book an appointment now.

Contact Me