71746539_10156178305957693_7436653194903

Sportpakkinn

Verð og þjónusta

Langar þig að fara erlendis í veiðipróf ? Hlýðnipróf ? Hundafiminámskeið ? Smalahundakeppni ?

​Árskort fyrir sporthunda er hægt að fá hjá okkur á frábæru verði ! Sendu okkur línu og segðu okkur hvað þú ert að hugsa !

 
28379427_10155015355117693_2288065453331

Sýningarstjörnurnar

Ertu að fara á sýningu erlendis ?

​Átt þú kannski fyrsta íslenska hundinn sem vinnur Crufts ? Eða ætlarðu að safna erlendum titlum á hundinn þinn ? Ef þú hyggur á reglulegar ferðir erlendis á sýningar sendu okkur línu og segðu okkur hvað þú ert að hugsa. Við bjóðum góð kjör fyrir sýningarferðalanga.

 
81774742_819002618570536_183554067580269

Heimshornaflakkarinn

Ert þú mikið erlendis og vilt taka besta vin þinn með ? Við bjóðum góð kjör fyrir þá sem þurfa að ferðast oft og vilja taka ferfætlinginn sinn með sér.