top of page
Search
  • Writer's pictureMósel

Upplýsingamolar

Skilmálarnir okkar hafa verið uppfærðir í takt við aukna umferð hjá okkur. Hvetjum fólk til að kynna sér skilmálana. En nú erum við aftur farin að krefjast staðfestingargjalda, 30.000 krónur. En án staðfestingargjalds telst bókun ekki gild. Það eru örfá pláss laus eftir í ágúst og einungis eitt pláss fyrir kisur eftir í ágúst. Ég læt fylgja innkomudagana okkar en þeir eru eftirfarandi :


Innkomudagar 29. júní -1. júlí – útskrift 15. júlí

Innkomudagar 20.-22. júlí – útskrift 5. ágúst

Innkomudagar 10.-12 ágúst – útskrift 26. ágúst

Innkomudagar 31. ágúst – 2. september – útskrift 16. septemberVið minnum einnig á að eftirfarandi komudagar eru fyrirfram samþykktir af matvælastofnun og mikilvægt að fólk finni flugfar á þessum dagsetningum. Sé erfitt að finna flug á auglýstum komudögum látið vita í tíma.

335 views0 comments

댓글


Post: Blog2 Post
bottom of page