top of page
Search
  • Writer's pictureMósel

Jólaholl

Updated: Dec 3, 2020

Síðasta holl ársins verður með innkomu 14-15-16 desember og útskrift 30. desember.


Ath að verð fyrir jólaholl er 265.000. Staðfestingargjald er 30.000. Minnum á skilmála okkar að staðfestingargjald eru ekki endurgreidd komi eitthvað upp á í ferlinu heldur er þóknun fyrir þá vinnu sem fylgir því að skipuleggja hollið, taka frá plássin og undirbúa þær rannsóknarstofur og stofnanir sem koma að innflutningi dýranna.


Ef dýr koma saman og deila herbergi er afsláttur fyrir seinni hundinn/köttinn. Í Desember verður sá afsláttur meiri, eða 20% :)


Við óskum líka eftir því að sé fólk komið með innflutningsleyfi frá Mast að áframsenda það á okkur og minnum líka á að lesa sér vel til um þær kröfur sem eru gerðar fyrir innflutning. Allar upplýsingar eru að finna á heimasíðu Matvælastofnunar www.mast.is.


Þið heyrðuð það fyrst hér - Gleðileg jól elsku dýraeigendur !



302 views0 comments

Comments


bottom of page