top of page
Search
  • Writer's pictureMósel

Blóm í haga og sól í sinni

Það virðist sem eitthvað sé að opnast fyrir flugumferð því allnokkrir eru á leið til okkar nú í maí !


Staðan hjá okkur er óbreytt nú og frá byrjun covid að því leytinu til að við ætlum að koma þeim heim og hafa opið fyrir þá sem eiga pantað og auðvitað þeim sem vilja panta líka. Dagsetningarnar eru þær sömu og biðjum við fólk að vera duglegt að senda okkur tölvupóst hvort það nái flugi heim, ætli sér að nýta plássin, seinka þeim eða afbóka. Margar bókanir hafa eðlilega riðlast til sökum ástandsins og best að senda okkur línu til að láta okkur vita hver staðan er.


Bestu kveðjur frá Móseli


263 views0 comments

Comentários


Post: Blog2 Post
bottom of page