Námskeið og Fyrirlestrar

Courses and online training

Námskeið og fyrirlestrar eru jafn fjölbreyttir og þeir hópar sem óska eftir þeim. Einstaklingsmiðuð þjálfun er alltaf leiðandi á námskeiðum og eru allir hundar velkomnir óháð aldri og fyrri störfum.


Námskeið verða auglýst með fyrirvara en eins er hægt að óska eftir einkanámskeiðum og fyrirlestrum fyrir valin tækifæri.


Hafðu samband ef þú vilt fá fyrirlestur eða námskeið, við komum hvert á land sem er og sníðum námskeiðið að þínum/ykkar þörfum.

Golden Dog