Playing Catch

Mánaðarþjálfun

Þjálfun yfir lengri tíma

Það eru ekki allir hundar sem eiga auðvelt með daglegt líf með eigendum sínum og fyrir því geta verið margar ástæður og orsakir. Staðreyndin er sú að hver einstaklingur hefur sínar þarfir og geta þær verið ansi misjafnar. 


Það hefur færst í aukana að fólk vilji sérhæfða þjálfun fyrir sinn hund, hvort heldur sem er grunnhlýðni, vinna á erfiðleikum sem gætu hafa komið upp, byggja undir hæfni fyrir ákveðið verkefni eða annað sem ég gæti aðstoðað með. Ef þú vilt fá sérhæfða þjáfun fyrir þig og þinn hund sendu mér skilaboð