Einkatímar og Ráðgjöf

Private lessons - English below

Einkatímar henta öllum !


Í einkatímum förum við yfir hvað þú vilt leggja áherslu á með þinum hundi. Stundum þarf maður bara smá ráðgjöf varðandi tæknilega æfingu í hlýðni eða upplýsingar um hver séu bestu skrefin þegar nýr hvolpur kemur á heimilið ! 

Einkatíminn er um það bil klukkustund og fer fram í gegnum netið, þú kemur á staðinn til mín eða ég til þín, allt eftir aðstæðum hverju sinni. Sendu mér skilaboð og við finnum tíma og fyrirkomulag sem hentar þér og þínum hundi.


Private consultations is a great way for every dog and every dogowner. In private consultations via zoom (or other video chat programmes). I am located in Iceland and due to Covid-19 dogtraining now has no borders ! We can achieve a lot of skills having the professional dog trainer in your own computer guiding you with the next steps of dog training. Contact me via email and lets set up a private lesson today !

Contact Me
Dog Running